Rétt uppbygging opnar ný tækifæri, saman breytum við hugmyndum í veflausnir sem ná til fólks og styrkja fyrirtækið þitt.



Við setjum upp og keyrum Google Ads herferðir sem skila árangri. Með réttum stillingum og markhópagreiningum tryggjum við að fjárhagsáætlunin nýtist sem best. Þú færð meiri sýnileika, fleiri heimsóknir og betri nýtingu á hverri krónu sem fer í auglýsingar.
Taktu ákvarðanir byggðar á gögnum.Með Google Analytics færð þú skýra mynd af hegðun notenda á vefnum. Við setjum upp mælingar og mælaborð sem hjálpa þér að sjá hvað virkar, hvað má bæta – og hvernig fyrirtækið þitt vex.
Milo
Við hönnum og setjum upp vefsíður sem henta ólíkum þörfum. Allt frá einföldum kynningarsíðum til netverslana. Vefsíðan verður fagleg, auðveld í notkun og aðgengileg á öllum tækjum, þannig að þú getir kynnt hugmyndina þína eða þjónustu á netinu.
![[team] individual team member portrait](https://cdn.prod.website-files.com/68dabc5e94ab65531d0f2845/68dabf712e9cf86f1f6b9da2_1b793cec-c0be-45fc-9bc2-87b9034389da.avif)
Við sjáum um að fyrirtækið þitt birtist rétt í leitarniðurstöðum og á kortum. Við hjálpum þér að safna umsögnum, setja upp réttar upplýsingar og opnunartíma, ásamt því að koma fyrirtækinu inn í Google Analytics með sérsniðnum mælingum og mælaborðum. Þannig færðu bæði aukinn sýnileika og gagnadrifna innsýn sem gerir þér kleift að taka betri ákvarðanir og hámarka árangur.
![[background image] image of busy office environment (for an hr tech)](https://cdn.prod.website-files.com/68dabc5e94ab65531d0f2845/68dabf712969312e47068398_a7521d59-3f8f-4643-82a5-a2e0b7894d80.avif)
Við tökum hugmyndina þína og breytum henni í raunverulegt app. Allt frá UI/UX hönnun yfir í þróun og prófanir, við smíðum fullkomið app sem er bæði notendavænt og virkar á öllum helstu tækjum. Saman byggjum við lausn sem styrkir fyrirtækið þitt og skapar ný tækifæri.

Við setjum upp og keyrum Google Ads herferðir sem skila árangri. Með réttum stillingum og markhópagreiningum tryggjum við að fjárhagsáætlunin nýtist sem best. Þú færð meiri sýnileika, fleiri heimsóknir og betri nýtingu á hverri krónu sem fer í auglýsingar.

Hvort sem þú þarft vefsíðu, app, meiri sýnileika eða innsýn í notendur þá hjálpum við þér að komast á næsta stig. Þá getur þú einbeitt þér að því sem skiptir þér meira máli og við sjáum um tæknilegu hliðina.
Bóka ráðgjöf

Hér að neðan má finna svör við ýmsum spurningum. Ekki hika við að hafa samband ef að einhvað er óljóst.
Algjörlega, þú þarft aðeins hugmyndina að virkni verkefnisins, Við hjálpum þér að þróa hugmyndina yfir í raunhæfa veflausn eða forrit, finnum bestu leiðina til að byggja það upp og komum með tillögur sem gera framkvæmdina einfaldari og árangursríkari.
Verðið fer eftir umfangi og þörfum hvers verkefnis. Hlutir sem hafa áhrif á verðið eru meðal annars hversu mikið efni er, stærð verkefnis og samþættingar.
Við byrjum á því að greina hvaða kerfi eru þegar í notkun. Síðan hönnum við lausn sem tengir nýja vefinn beint við þessi kerfi, þannig að allt virki sjálfkrafa og án þess að breyta því sem þegar er í gangi.
Já, við vinnum bæði með Shopify og WooCommerce.Hvor lausnin hentar betur fer eftir því hvað þú vilt ná fram
Fylltu út formið og við höfum samband innan skamms.