IsEn

Ferli okkar

Smelltu á punktana.

01

Markmið og stefna

Við byrjum á að skilja tilgang verkefnisins og hvaða árangri þú sækist eftir. Hver síða er hönnuð með markmið í huga.

02

Vefskipulag

Við mótum uppbyggingu síðunnar, ákveðum flæði, efnistök og hvernig innihald styður markmið þín og leiðir notandann áfram.

03

Útlitshönnun & hugmyndavinna

Við getum unnið út frá núverandi hönnun, uppfært útlit eða hannað frá grunni, alltaf með þína ímynd og notandann í forgrunni.

04

prófanir og lagfæringar

Lokaúttekt áður en vefurinn fer í loftið. Við förum yfir allar upplýsingar, fínstillum og tryggjum að vefurinn virki á öllum tækjum og uppfylli sett markmið.